fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fréttir

Hefur þú séð þennan bíl? Lögreglan leitar hans

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 26. maí 2018 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að bíl sem stolið var frá Blesugróf fyrr í dag, 26.apríl, rétt eftir hádegi. Um er að ræða dökk gráan Toyota Aygo, árgerð 2007, skráningarnúmer MU 513 en eins bíl má sjá á meðfylgjandi mynd. Lyklum af bifreiðinni var stolið og bifreiðin tekin í kjölfarið.

Bifreiðin er með tjón á vinstra framhorni og ljóskerið brotið – bifreiðin er s.s. ljóslaus öðru megin að framan. Einnig má sjá skemmdir á sílsalista, neðan ökumannshurðar. Sjái fólk bifreiðina, kyrrstæða eða á ferð, skal hringja strax í 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári segir Fréttablaðið drasl: „Til hvers ætti fólk að opna heimili sitt fyrir svívirðilegum áróðri“

Gunnar Smári segir Fréttablaðið drasl: „Til hvers ætti fólk að opna heimili sitt fyrir svívirðilegum áróðri“
Fréttir
Í gær

Leit að Jóni Þresti bar ekki árangur um helgina – Funda með lögreglu í dag

Leit að Jóni Þresti bar ekki árangur um helgina – Funda með lögreglu í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“