Fréttir

Á þessum degi

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 26. maí 2018 18:24

Jón Daði
Forysta Sjálfstæðisflokksins

1759 – Fest í lög á Íslandi að börn yrðu að vera orðin 14 til 15 ára þegar þau fermdust. Áður mátti ferma börn niður í 10 ára.

1920 – Guðjón Samúelsson var skipaður húsasmíðameistari ríkisins.

1929 – Sjálfstæðisflokkurinn stofnaður af þingmönnum Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins. Formaður var skipaður Jón Þorláksson.

1961 – John F. Kennedy lýsir yfir að markmið sé að koma manni til tunglsins og til baka.

1977 – Stjörnustríð er frumsýnd í Bandaríkjunum.

1987 – Jarðskjálfti að stærðinni 5,7 reið yfir í Vatnafjöllum. Var þetta stærsti skjálfti frá árinu 1912 á Suðurlandi.

Unnur Birna

Fæddir þennan dag:

1868 – Friðrik Friðriksson, prestur og stofnandi KFUM og KFUK á Íslandi. Hann lést árið 1961.

1984 – Unnur Birna Vilhjálmsdóttir var kosin Ungfrú heimur. Hún starfar í dag sem lögfræðingur.

1992 – Jón Daði Böðvarsson, mun fagna í dag og vonandi fær hann aftur tilefni til að gleðjast í næsta mánuði með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi.

Steinn Steinarr

Dó á þessum degi:

1958 – Stórskáldið Steinn Steinarr lést þennan dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári lætur Einar heyra það: „Virkar á mann sem ógeðfelldur gaur þessi maður“

Gunnar Smári lætur Einar heyra það: „Virkar á mann sem ógeðfelldur gaur þessi maður“
Fréttir
Í gær

Kærur vegna byrlunar hafa aukist um 500% á 10 árum – Engar verklagsreglur til hjá lögreglu

Kærur vegna byrlunar hafa aukist um 500% á 10 árum – Engar verklagsreglur til hjá lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri segist hættur lögbrotum – Með 10 þúsund fylgjendur: „Ég vissi ekki að maðurinn hafði dáið“

Snorri segist hættur lögbrotum – Með 10 þúsund fylgjendur: „Ég vissi ekki að maðurinn hafði dáið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk óþægileg skilaboð frá Pólverjum á Íslandi eftir frétt um Sjálfstæðisgönguna: „Stillir mér upp sem óvin pólsku þjóðarinnar“

Fékk óþægileg skilaboð frá Pólverjum á Íslandi eftir frétt um Sjálfstæðisgönguna: „Stillir mér upp sem óvin pólsku þjóðarinnar“