fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fréttir

Bjórinn á Íslandi dýrari en annars staðar

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 25. maí 2018 09:26

„Bjórdrykkju­menn á leið til Íslands ættu kannski að endurskoða málið áður en þeir panta bjór fyrir mannskapinn,“ seg­ir í frétt hjá miðlinum Nine en þar var birt könnun frá ferðaskrifstofunni Intrepid Travel um verð á bjór í ýmsum löndum.

Könnunin reiknaði út hversu marga bjóra væri hægt að fá á veitingastöðum fyrir 20 ástralska dollara eða rúmlega 1600 íslenskar krónur og var bjórinn sagður langdýrastur á Íslandi.

Á móti er hann sagður ódýr í Egyptalandi, Mexíkó, Mýranmar, Kenýu og Búrma en ódýrasta bjórinn að finna í Víetnam og kostar stykkið þar um 108 krónur á meðan íslenski kostar um 1200 kr.

Velkomin to Iceland

A post shared by Helen Loo (@looloohlemon) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Guðni orkumálastjóri segir Kona fer í stríð sýna ofbeldi: „Fólk sem hatar rafmagn“

Guðni orkumálastjóri segir Kona fer í stríð sýna ofbeldi: „Fólk sem hatar rafmagn“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kona á þrítugsaldri sökuð um að keyra á fimm ára dreng á Akureyri – Pilturinn hlaut opið lærleggsbrot

Kona á þrítugsaldri sökuð um að keyra á fimm ára dreng á Akureyri – Pilturinn hlaut opið lærleggsbrot
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir íslenskum veiðimönnum til syndanna: Læknirinn brosti yfir dauðu dýrinu – „Til smánar og skammar“

Segir íslenskum veiðimönnum til syndanna: Læknirinn brosti yfir dauðu dýrinu – „Til smánar og skammar“
Fréttir
Í gær

Þetta er auglýsingin með Jóni Gnarr sem er að gera allt vitlaust: „Þarna fara menn of langt og það er það sem okkar fólk er bara mjög reitt yfir“

Þetta er auglýsingin með Jóni Gnarr sem er að gera allt vitlaust: „Þarna fara menn of langt og það er það sem okkar fólk er bara mjög reitt yfir“
Fréttir
Í gær

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“
Fréttir
Í gær

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni
Fréttir
Í gær

Vopnað rán í Glæsibæ – Einn fluttur á sjúkrahús

Vopnað rán í Glæsibæ – Einn fluttur á sjúkrahús
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar skammar Íslendinga: „Komumst svo að því að þessi maður átti ekki og hafði aldrei átt fatlað barn“

Rúnar skammar Íslendinga: „Komumst svo að því að þessi maður átti ekki og hafði aldrei átt fatlað barn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?