fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Artur fannst í Faxaflóa

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 25. maí 2018 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkamsleifarnar sem fundust í Faxaflóa í marseru af Artur Jarmoszko. Artur hvarf 1. mars 2017 og var gerð umfangsmikil leit að honum. Fjölskyldu Arturs var tilkynnt að hann væri fundinn fyrr í vikunni eftir að niðurstaða réttarmeinafræðings lá fyrir. Einnig voru sýni send til Svíþjóðar. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Líkt og DV greindi fyrst frá komu líkamsleifar í veiðarfæri fiskibáts. Engir áverkar voru til staðar sem bentu til að neitt saknæmt hefði átt sér stað. Artur sást síðast á eftirlitsmyndavél á gangi í suðurátt á Suðurgötu rétt fyrir miðnætti 1.mars 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Svíi dæmdur fyrir að skjóta Gabríel

Svíi dæmdur fyrir að skjóta Gabríel
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“
Fréttir
Í gær

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Í gær

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt
Fréttir
Í gær

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar