fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Vigdís vill að Ísland keppi í Ísrael: „Annars verður það bara fordæmisgefandi“

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, vill að Ísland hætti alfarið að keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, ef Ísland sniðgengur keppnina í Ísrael á næsta ári. Margir hafa hvatt RÚV til að draga sig úr keppninni í mótmælaskyni við meðferð Ísraela á Palestínumönnum á meðan aðrir segja að ekki eigi að blanda stjórnmálum saman við afþreyingarkeppni á borð við Eurovision.

Vigdís var spurð á Beinni línu í dag um afstöðu hennar til málsins, hún sagði:

„Ef að það verður ekki tekið þátt í Eurovision á næsta ári, þá legg ég til að það verði aflagt með öllu. Að Íslendingar bara hætti að leggja pening í þetta. Annars verður það bara fordæmisgefandi. Ég tel að það sé ekki vilji meirihlutans fyrir því, en við getum ekki valið út eitt og eitt land sem við förum með okkar keppendur, út af einhverjum pólitískum sjónarmiðum. Ég bara hafna því. Annað hvort stöndum við með þessu Eurovision, með því peningaaustri sem það kostar, eða bara að við hættum þessu. Enga pólitík í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat