Fréttir

Ómar hefur fengið nóg af ábendingum: „Ríkisútvarpið tók nafn fyrirtækis míns og lógó þeirra er mjög líkt mínu“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. maí 2018 12:54

Helgi Seljan Stjörnublaðamaðurinn með gufupípuna.

Ómar Einarsson hefur ekki undan að svara tölvupóstum og símtölum frá fólki sem vill koma á framfæri fréttaskotum. Ómar hefur þó ekkert við slíkar ábendingar að gera þar sem hann starfar ekki sem fjölmiðlamaður.

Í viðtali við Eirík Jónsson segist Ómar loksins hafa leyst gátunum um hvers vegna hann fái sífellt send fréttaskot. „Ég er að fá pósta og símtöl nánast daglega með ábendingum um fréttir sem fólk vill láta taka fyrir,” segir Ómar en hann er eigandi vinnuvélafyrirtækisins Kveikur. Fréttaskýringaþáttur RÚV heitir því sama nafni.

„Fyrst í í stað skildi ég ekkert í þessum ábendingum öllum en svo rann upp fyrir mér ljós. Ríkisútvarpið tók nafn fyrirtækis míns og lógó þeirra er mjög líkt mínu. Sérstaklega því eldra sem var svona svart/hvítt og brotið eins og hjá þeim,“ segir Ómar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári lætur Einar heyra það: „Virkar á mann sem ógeðfelldur gaur þessi maður“

Gunnar Smári lætur Einar heyra það: „Virkar á mann sem ógeðfelldur gaur þessi maður“
Fréttir
Í gær

Kærur vegna byrlunar hafa aukist um 500% á 10 árum – Engar verklagsreglur til hjá lögreglu

Kærur vegna byrlunar hafa aukist um 500% á 10 árum – Engar verklagsreglur til hjá lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri segist hættur lögbrotum – Með 10 þúsund fylgjendur: „Ég vissi ekki að maðurinn hafði dáið“

Snorri segist hættur lögbrotum – Með 10 þúsund fylgjendur: „Ég vissi ekki að maðurinn hafði dáið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk óþægileg skilaboð frá Pólverjum á Íslandi eftir frétt um Sjálfstæðisgönguna: „Stillir mér upp sem óvin pólsku þjóðarinnar“

Fékk óþægileg skilaboð frá Pólverjum á Íslandi eftir frétt um Sjálfstæðisgönguna: „Stillir mér upp sem óvin pólsku þjóðarinnar“