fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Brynjar sendir borgarstjóra tóninn vegna götuþrenginga

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. maí 2018 21:32

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokks sendir tóninn Degi B. Eggertssyni vegna götuþrenginga víða um borgina í færslu sem hann birtir á Facebook nú í kvöld. Þrengingarnar eru flestar í þeim tilgangi að minnka ökuhraða í íbúahverfum. Í færslunni líkir hann þrengingunum við ofbeldi gagnvart borgarbúum og virðist draga í efa hlýnun jarðar vegna loftlagsbreytinga.

„Ekki er nóg að láta sitja á hakanum allar nauðsynlegar umbætur á umferðarmannvirkjum heldur er enn verið að þrengja götur borgarinnar til að gera borgarbúum erfitt að ferðast á milli staða í einkabílum. Ef vinstri meirihlutinn heldur að það verði til þess að fólk hætti að keyra og noti almenningsvagna þá er það mikill misskilningur.“ skrifar Brynjar og heldur svo áfram: „Það gerist ekki meðan foreldrar þurfa að fara með yngri börnin á leikskóla, þau eldri í skólann og síðan í íþróttir og tómstundir út um hvippinn og hvappinn á öllum tíma dags. Og það í ekki betra veðurfari en hér er. Hnattræna hlýnunin, sem að vísu enginn verður var við, dugar ekki einu sinni.“

Hann líkur svo færslunni á eftirfarandi orðum:

„Það er alveg hægt að bæta almenningssamgöngur án þessa ofbeldis gagnvart borgarbúum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Í gær

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“