fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
FréttirPressan

Bandaríska lyfjaeftirlitið heimilar notkun lyfs gegn krónísku mígreni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. maí 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska lyfjaeftirlitið, FDA, hefur heimilað notkun nýs lyfs gegn krónísku mígreni. Lyfinu, sem heitir Aimovig, er sprautað undir húð sjúklinga einu sinni í mánuði. Reiknað er með að Aimovig sé fyrsta lyfið í röð lyfja með langtímavirkni gegn mígreni. Á næsta ári er reiknað með að þrjú lyf til viðbótar verði leyfð og unnið er að þróun fleiri lyfja.

Aimovig er sprautað undir húð sjúklinga einu sinni í mánuði. Árlegur kostnaður við notkun þess er um 6.900 dollarar. Það eru Amgen, sem er í Kaliforníu, og svissneski lyfjarisinn Novartis AG sem hafa þróað lyfið.

Hjá sjúklingum, sem tóku þátt í tilraunum með lyfið, fækkaði mígreniköstum að meðaltali úr átta á mánuði í fjögur. Hópur fólks fékk lyfleysu í tilraununum og hjá þeim fækkaði mígreniköstunum að meðaltali um tvö á mánuði. Hjá sumum sjúklinganna hurfu mígreniköstin algjörlega.

Ekki hafa verið gerðar tilraunir á áhrifum Aimovig ef það er notað í langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?