fbpx
Fréttir

Kosningauppátæki Vigdísar orðið að alþjóðlegu æði – Sjáðu myndirnar

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 10:34

Skjáskot af Fésbókarsíðu Vigdíar Hauksdóttur.

Kosningauppátæki Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, er orðið að alþjóðlegu æði. Fólk um allan heim er nú að planta blómum í holur í götum í borgum og birta af því myndir á samfélagsmiðlum. Ekki liggur fyrir hvort æðið nú í vor sé sjálfsprottið eða hvort það eigi rætur sínar hjá Vigdísi. Við fyrstu sín finnast þó engar svona færslur frá því í ár eldri en færsla Vigdísar frá því í mars síðastliðnum þegar hún tók sig til og nýtti sérþekkingu sína á blómaskreytingum til að fylla upp í holu í Reykjavík með blómum.

Það skal þó tekið fram að dæmi eru um að fólk hafi gert þetta áður.

Dæmi eru um að íbúar í Brussel í Belgíu og Toronto í Kanada sem og víða annarsstaðar hafi tekið sig til og plantað blómum í holur.

Æðið er ekki bundið við götur, hér má sjá blóm í göngugötu í Brussel í Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þetta gerðist í þínu hverfi – Yfirlit

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þetta gerðist í þínu hverfi – Yfirlit
Fréttir
Í gær

Dóttir Sifjar var vistuð í fangaklefa í geðrofi: „Erfiðasta sem ég hef upplifað að horfa upp á litlu stelpuna mína í þessum aðstæðum“

Dóttir Sifjar var vistuð í fangaklefa í geðrofi: „Erfiðasta sem ég hef upplifað að horfa upp á litlu stelpuna mína í þessum aðstæðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sagðir hafa stolið vélum og tækjum fyrir milljónir: „Lögreglan er alveg getulaus í þessu“

Sagðir hafa stolið vélum og tækjum fyrir milljónir: „Lögreglan er alveg getulaus í þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svala hefur unnið eins og skepna en fór fyrst til útlanda nýlega: „Finnst ég ekki hafa fengið neina umbun fyrir að standa mig vel“

Svala hefur unnið eins og skepna en fór fyrst til útlanda nýlega: „Finnst ég ekki hafa fengið neina umbun fyrir að standa mig vel“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar vill búa í hjólhýsi; segir fordóma ríkja gagnvart því

Einar vill búa í hjólhýsi; segir fordóma ríkja gagnvart því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svæsið klám í Reykjadal – Tóku upp myndskeið á vinsælli gönguleið fyrir ofan Hveragerði og á hóteli

Svæsið klám í Reykjadal – Tóku upp myndskeið á vinsælli gönguleið fyrir ofan Hveragerði og á hóteli