Fréttir

Frambjóðandi Karlalistans var gómaður við innbrot og þjófnað

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. maí 2018 09:55

Stefán Páll Páluson, frambjóðandi í þriðja sæti á lista Karlalistans í Reykjavík, var í fyrra dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað. Hann var sakfelldur fyrir að hafa á árinu 2016 brotist inn í nýbyggingu við Garðatorg 2-4 og stolið þaðan borvélum, stingsög, hersluvél og rafhlöðu, svo nokkuð sé nefnt.

Hann játaði brot sín skýlaust og var dæmdur til að greiða ríflega hundrað þúsund krónur í skaðabætur. RÚV greinir frá því að Stefán Páll hafi samþykkt að víkja af listanum eftir borgarstjórnarkosninga og mun Kristinn Skagfjörð færast upp um sæti.

„Þetta er afskaplega leiðinlegt mál sem var þó afgreitt í mikilli sátt og samlyndi,“ hefur RÚV eftir Gunnari Kristni Þórðarsyni, oddvita flokksins. Hann segir að Stefán hafi verið ötull í vinnu fyrir flokkinn. Hann muni áfram taka þátt í flokkstarfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Ívar Pétur leitar að dóttur sinni: Hún er fundin

Ívar Pétur leitar að dóttur sinni: Hún er fundin
Fréttir
Í gær

Öryggismál í lamasessi á Reykjavíkurflugvelli: „Það var öryggishurð þarna þegar ég var þarna í síðustu viku“

Öryggismál í lamasessi á Reykjavíkurflugvelli: „Það var öryggishurð þarna þegar ég var þarna í síðustu viku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands

5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjálparsveit skáta boðið í BDSM-partý

Hjálparsveit skáta boðið í BDSM-partý
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi hakkari hefur aðgang að haftasvæði: „Fólki finnst þetta ekki viðeigandi“

Siggi hakkari hefur aðgang að haftasvæði: „Fólki finnst þetta ekki viðeigandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaníðingur varamaður í stjórn: „Nei, ég vissi það ekki, þetta er vinur hans Sigga“

Barnaníðingur varamaður í stjórn: „Nei, ég vissi það ekki, þetta er vinur hans Sigga“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“
Fyrir 3 dögum

Hvernig komst Siggi inn á flugbrautina?

Hvernig komst Siggi inn á flugbrautina?