fbpx
Fréttir

Frambjóðandi Karlalistans var gómaður við innbrot og þjófnað

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. maí 2018 09:55

Stefán Páll Páluson, frambjóðandi í þriðja sæti á lista Karlalistans í Reykjavík, var í fyrra dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað. Hann var sakfelldur fyrir að hafa á árinu 2016 brotist inn í nýbyggingu við Garðatorg 2-4 og stolið þaðan borvélum, stingsög, hersluvél og rafhlöðu, svo nokkuð sé nefnt.

Hann játaði brot sín skýlaust og var dæmdur til að greiða ríflega hundrað þúsund krónur í skaðabætur. RÚV greinir frá því að Stefán Páll hafi samþykkt að víkja af listanum eftir borgarstjórnarkosninga og mun Kristinn Skagfjörð færast upp um sæti.

„Þetta er afskaplega leiðinlegt mál sem var þó afgreitt í mikilli sátt og samlyndi,“ hefur RÚV eftir Gunnari Kristni Þórðarsyni, oddvita flokksins. Hann segir að Stefán hafi verið ötull í vinnu fyrir flokkinn. Hann muni áfram taka þátt í flokkstarfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þetta gerðist í þínu hverfi – Yfirlit

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þetta gerðist í þínu hverfi – Yfirlit
Fréttir
Í gær

Dóttir Sifjar var vistuð í fangaklefa í geðrofi: „Erfiðasta sem ég hef upplifað að horfa upp á litlu stelpuna mína í þessum aðstæðum“

Dóttir Sifjar var vistuð í fangaklefa í geðrofi: „Erfiðasta sem ég hef upplifað að horfa upp á litlu stelpuna mína í þessum aðstæðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sagðir hafa stolið vélum og tækjum fyrir milljónir: „Lögreglan er alveg getulaus í þessu“

Sagðir hafa stolið vélum og tækjum fyrir milljónir: „Lögreglan er alveg getulaus í þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svala hefur unnið eins og skepna en fór fyrst til útlanda nýlega: „Finnst ég ekki hafa fengið neina umbun fyrir að standa mig vel“

Svala hefur unnið eins og skepna en fór fyrst til útlanda nýlega: „Finnst ég ekki hafa fengið neina umbun fyrir að standa mig vel“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar vill búa í hjólhýsi; segir fordóma ríkja gagnvart því

Einar vill búa í hjólhýsi; segir fordóma ríkja gagnvart því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svæsið klám í Reykjadal – Tóku upp myndskeið á vinsælli gönguleið fyrir ofan Hveragerði og á hóteli

Svæsið klám í Reykjadal – Tóku upp myndskeið á vinsælli gönguleið fyrir ofan Hveragerði og á hóteli