Fréttir

Alsgáður ökumaður flýði undan lögreglu: Farþegi í bílnum þurfti á sálrænni aðstoð að halda

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 13. maí 2018 08:52

Klukkan þrjú í nótt reyndi ökumaður bíls að komast undan lögreglu eftir að hann hafði ekið yfir á rauðu ljósi á Suðurlandsbraut. Eftirför lögreglu var stutt og snörp en ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Hann stöðvaði síðan bílinn af sjálfsdáðum í nærliggjandi verslunarhverfi. Ökumaðurinn reyndist vera alsgáður en verður kærður fyrir nokkur brot. Eitt þeirra varðar lagaákvæði um að setja líf manneskju í óljósan háska, þar sem farþegi í bíl mannsins þurfti á sálrænni aðstoð að halda hjá lögreglu vegna háttalags ökumannsins.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar kemur einnig fram að samtals 70 verkefni vorum á borðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt nótt milli kl. 23 og 07. Þar af voru fjórar líkamsárásir. Tvær þeirra áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur og í öðru tilfellinu þurfti að fylgja brotaþola á slysadeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Ívar Pétur leitar að dóttur sinni: Hún er fundin

Ívar Pétur leitar að dóttur sinni: Hún er fundin
Fréttir
Í gær

Öryggismál í lamasessi á Reykjavíkurflugvelli: „Það var öryggishurð þarna þegar ég var þarna í síðustu viku“

Öryggismál í lamasessi á Reykjavíkurflugvelli: „Það var öryggishurð þarna þegar ég var þarna í síðustu viku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands

5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjálparsveit skáta boðið í BDSM-partý

Hjálparsveit skáta boðið í BDSM-partý
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi hakkari hefur aðgang að haftasvæði: „Fólki finnst þetta ekki viðeigandi“

Siggi hakkari hefur aðgang að haftasvæði: „Fólki finnst þetta ekki viðeigandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaníðingur varamaður í stjórn: „Nei, ég vissi það ekki, þetta er vinur hans Sigga“

Barnaníðingur varamaður í stjórn: „Nei, ég vissi það ekki, þetta er vinur hans Sigga“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“
Fyrir 3 dögum

Hvernig komst Siggi inn á flugbrautina?

Hvernig komst Siggi inn á flugbrautina?