fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Ökumaður á Reykjanesbraut endaði með 97 þúsund króna sekt

Auður Ösp
Mánudaginn 23. apríl 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður sem var nýverið á hraðferð á Reykjanesbraut þurfti að greiða 97.500 krónur í sekt þar sem bifreið hans mældist á 153 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Auk hans hafa 14 ökumenn verið sektaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Þá voru átta ökumenn teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaaksturs. Þrír þeirra voru án ökuréttinda.

Fram kemur í tilkynningu lögreglunnar að slltof algengt séað ökumenn virði ekki stöðvunarskyldu, leggi bifreiðum sínum ólöglega eða tali í síma án handfrjáls búnaðar. Eitt tilvik brota á umferðarlögum er einu tilviki of mikið og viðkomandi eru sektaðir fyrir slík brot eins og kunnug er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“