fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Köttur gekk inn í spennistöð í Þorlákshöfn, fékk raflost og drapst – Rafmagnslaust í klukkutíma

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 13:47

Kettir eru meðal þeirra dýra sem eru klónuð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvenjulegu atvik varð í Þorlákshöfn í gærkvöldi þegar köttur olli því að rafmagn sló af bænum í um klukkustund.

Talið er að kötturinn hafi skriðið í gegnum rör að spennistöð, sem er í um tveggja kílómetra fjarlægð frá næsta íbúðarhúsi, áður en hann gekk inn á ellefu kílóvatta spenni. Kötturinn fékk raflost og drapst.

Fjallað var um málið í fréttum RÚV og þar sagði Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Landsneti, að hún hafi aldrei heyrt af sambærilegu máli. Fuglar hafi þó flogið á raflínur og valdið þannig rafmagnsleysi.

Unnið er að framkvæmdum á spenninum og segir Steinunn að dýr eigi ekki greiða leið inn á spenna. Ekki liggur fyrir hvort um heimiliskött eða villikött hafi verið að ræða en reynt verður að komast að því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Í gær

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri