fbpx
Fréttir

Það er staðreynd að….

Auður Ösp
Sunnudaginn 15. apríl 2018 18:30

Skjaldbökur eru gæddar þeim eiginlega að geta andað í gegnum rassinn.

Í Michigan fylki í Bandaríkjunum er giftum konum óheimilt að klippa sjálfar á sér hárið án þess að fá leyfi frá eiginmönnum sínum. Í Vermont fylki þurfa konur sömuleiðis skriflegt leyfi frá eiginmanninum ef þær vilja ganga með falskar tennur.

Bananar flokkast sem ber. Jarðarber flokkast hins vegar ekki sem ber.

Hægt er að brenna 150 hitaeiningum með því að lemja höfðinu í vegginn í eina klukkustund.

Charlie Chaplin tók einu sinni þátt í keppni um „Besta tvífara Charlie Chaplin.“ Hann lenti í þriðja sæti.

Árið 2015 létu fleiri lífið í tenglsum við sjálfu („selfie“) myndatökur heldur en í hákarlaárásum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Marta María, Bubbi og Ólöf styðja Jón Steinar og fordæma níðhópinn: „Það sem Jón Steinar er að lenda í er ofbeldi“

Marta María, Bubbi og Ólöf styðja Jón Steinar og fordæma níðhópinn: „Það sem Jón Steinar er að lenda í er ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Steinar kallaður fáviti, ógeð og kvikindi á lokaðri síðu – Nafngreinir þá sem níða hann

Jón Steinar kallaður fáviti, ógeð og kvikindi á lokaðri síðu – Nafngreinir þá sem níða hann
Fréttir
Í gær

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“
Fréttir
Í gær

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut
Fréttir
Í gær

Davíð ætlar að ná heimsmetinu: „Ég er búin að éta hálfa belju“

Davíð ætlar að ná heimsmetinu: „Ég er búin að éta hálfa belju“
Fréttir
Í gær

Sveinn Hjörtur fordæmir vinnubrögð borgarstjórnar – „Enn þá má fólkið í þessum sporum berjast fyrir lífi sínu og tapa“

Sveinn Hjörtur fordæmir vinnubrögð borgarstjórnar – „Enn þá má fólkið í þessum sporum berjast fyrir lífi sínu og tapa“