Fréttir

Það er staðreynd að….

Auður Ösp skrifar
Sunnudaginn 15. apríl 2018 18:30

Skjaldbökur eru gæddar þeim eiginlega að geta andað í gegnum rassinn.

Í Michigan fylki í Bandaríkjunum er giftum konum óheimilt að klippa sjálfar á sér hárið án þess að fá leyfi frá eiginmönnum sínum. Í Vermont fylki þurfa konur sömuleiðis skriflegt leyfi frá eiginmanninum ef þær vilja ganga með falskar tennur.

Bananar flokkast sem ber. Jarðarber flokkast hins vegar ekki sem ber.

Hægt er að brenna 150 hitaeiningum með því að lemja höfðinu í vegginn í eina klukkustund.

Charlie Chaplin tók einu sinni þátt í keppni um „Besta tvífara Charlie Chaplin.“ Hann lenti í þriðja sæti.

Árið 2015 létu fleiri lífið í tenglsum við sjálfu („selfie“) myndatökur heldur en í hákarlaárásum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af