fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
Fréttir

Gestum brugðið við köngulóarborgara

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 15. apríl 2018 15:00

Veitingastaðurinn Bull City Burger í Durham í Norður-Karólínu er þekktur á meðal nágranna fyrir afar framandi matseðil, hvort sem kúnnann langi í andafitufranskar eða saltkringlur með bjórsósu.

Það þykir að vísu ekki vera neitt í samanburði við nýjustu viðbótina, sem er hamborgari borinn fram með risastórri, kafloðinni tarantúlu, saltaðri og ofnbakaðri.

Þessi máltíð spratt upp úr þeirri hugmynd að prófa nýjar, framandi bragðtegundir út mars- og aprílmánuð.

Eigendur staðarins segja þessa máltíð gera gestum bilt við, en að rétturinn sé eftirsóttur engu að síður.

„Fólk segir að þetta bragðist eins og krabbi. Aðrir segja að þetta sé eins og skelfiskur, með örlitlu málmbragði. Hins vegar er það niðurstaða flestra að erfitt sé að líkja bragðinu á fótleggjunum við eitthvað ákveðið. Hver biti er öðruvísi!”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

DV er komið út – Palli í Bæjarbíói, Ketóbók Gunnars Más, móðir Áslaugar glímir við framheilabilun, asískt þjófagengi og Gettu betur

DV er komið út – Palli í Bæjarbíói, Ketóbók Gunnars Más, móðir Áslaugar glímir við framheilabilun, asískt þjófagengi og Gettu betur
Fréttir
Í gær

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Vala neitar að hafa stolið úr búð: „Þær eru orðnar svolítið margar verslanirnar sko“

Helga Vala neitar að hafa stolið úr búð: „Þær eru orðnar svolítið margar verslanirnar sko“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skattrannsóknarstjóra hótað og reynt að múta honum – Pólitískum afskiptum hótað

Skattrannsóknarstjóra hótað og reynt að múta honum – Pólitískum afskiptum hótað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn með ljáinn handtekinn í Breiðholti í nótt

Maðurinn með ljáinn handtekinn í Breiðholti í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sævar segir sumar ljósaperur geta raskað svefni og jafnvel valdið krabbameini – Er svona pera heima hjá þér?

Sævar segir sumar ljósaperur geta raskað svefni og jafnvel valdið krabbameini – Er svona pera heima hjá þér?