Fréttir

Spurning vikunnar: Hvað óttast þú mest?

Kristinn H. Guðnason skrifar
Laugardaginn 14. apríl 2018 17:00

Hvað óttast þú mest?

Alexander Sigurðarson

„Köngulær“

Guðrún Axelsdóttir

„Ástvinamissi“

Alexander Þór Guðnason

„Höfnun“

Elísabet María Ragnarsdóttir

„Ætli það sé ekki bara drukknun“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af