fbpx
Fréttir

Sívar er látinn: Ásdís Halla minnist bróður síns

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. mars 2018 16:19

Sívar Sturla Bragason lést í gærkvöldi, 58 ára að aldri. Fréttablaðið greinir frá andláti Sívars og vitnar til bókar systur hans, Ásdísar Höllu Bragadóttur, Tvísaga sem kom út fyrir tveimur árum. Þar segir að Sívar hafi ungur verið sendur á Silungapoll en þar var unglingaheimili á vegum ríkisins.

Dvöldu um 950 börn á Silungapolli og eins og svo mörg börn sem þangað voru send bar Sívar þess aldrei bætur.

Ásdís Halla minnist bróður síns með þessum orðum:

,,Okkar mein er sársaukinn sem gengur mann fram af manni, kynslóð eftir kynslóð. Alkóhólisminn er sjúkdómur sársaukans.

Þessi orð Sívars bróður koma nú upp í hugann en hann kvaddi þetta líf í gærkvöldi. Nú eru bræðurnir, hann og Sonny, sameinaðir á ný – og vonandi á betri stað sem gefur öllum börnum jöfn tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Marta María, Bubbi og Ólöf styðja Jón Steinar og fordæma níðhópinn: „Það sem Jón Steinar er að lenda í er ofbeldi“

Marta María, Bubbi og Ólöf styðja Jón Steinar og fordæma níðhópinn: „Það sem Jón Steinar er að lenda í er ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Steinar kallaður fáviti, ógeð og kvikindi á lokaðri síðu – Nafngreinir þá sem níða hann

Jón Steinar kallaður fáviti, ógeð og kvikindi á lokaðri síðu – Nafngreinir þá sem níða hann
Fréttir
Í gær

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“
Fréttir
Í gær

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut
Fréttir
Í gær

Davíð ætlar að ná heimsmetinu: „Ég er búin að éta hálfa belju“

Davíð ætlar að ná heimsmetinu: „Ég er búin að éta hálfa belju“
Fréttir
Í gær

Sveinn Hjörtur fordæmir vinnubrögð borgarstjórnar – „Enn þá má fólkið í þessum sporum berjast fyrir lífi sínu og tapa“

Sveinn Hjörtur fordæmir vinnubrögð borgarstjórnar – „Enn þá má fólkið í þessum sporum berjast fyrir lífi sínu og tapa“