fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
Fréttir

Heilsugæslan vill hætta að skrifa læknisvottorð fyrir framhaldsskólanema

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. mars 2018 15:45

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur beðið framhaldsskóla um að breyta reglum um mætingar til að nemendur eldri en 18 ára þurfi ekki lengur að fara á heilsugæslustöðvar til að biðja um læknisvottorð ef þeir eru frá skóla í minna en fimm daga. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag.

Menntaskólinn í Reykjavík hefur þegar brugðist við og biður nú aðeins um miða „undirritaðan af aðstandanda“ til að staðfesta veikindin líkt og í tilviki nemenda undir 18 ára.

Óskar Ses­ar Reyk­dals­son, fram­kvæmda­stjóri lækn­inga hjá Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins, segir að starf heilsugæslulækna sé betur nýtt til annarra verka en að votta veikindi framhaldsskólanema.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

DV er komið út – Palli í Bæjarbíói, Ketóbók Gunnars Más, móðir Áslaugar glímir við framheilabilun, asískt þjófagengi og Gettu betur

DV er komið út – Palli í Bæjarbíói, Ketóbók Gunnars Más, móðir Áslaugar glímir við framheilabilun, asískt þjófagengi og Gettu betur
Fréttir
Í gær

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Vala neitar að hafa stolið úr búð: „Þær eru orðnar svolítið margar verslanirnar sko“

Helga Vala neitar að hafa stolið úr búð: „Þær eru orðnar svolítið margar verslanirnar sko“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skattrannsóknarstjóra hótað og reynt að múta honum – Pólitískum afskiptum hótað

Skattrannsóknarstjóra hótað og reynt að múta honum – Pólitískum afskiptum hótað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn með ljáinn handtekinn í Breiðholti í nótt

Maðurinn með ljáinn handtekinn í Breiðholti í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sævar segir sumar ljósaperur geta raskað svefni og jafnvel valdið krabbameini – Er svona pera heima hjá þér?

Sævar segir sumar ljósaperur geta raskað svefni og jafnvel valdið krabbameini – Er svona pera heima hjá þér?