Fréttir

„Ég ætla að stúta ykkur öllum“

Einar Þór Sigurðsson skrifar
Miðvikudaginn 14. mars 2018 14:24

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega þrítugan karlmann í 60 daga fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni.

Maðurinn, sem er fæddur árið 1986, var ákærður fyrir að sparka í hægri handlegg lögreglumanns við Kirkjustétt. Atvikið varð í lögreglubifreið i febrúar í fyrra en auk þess hrækti hann á lögreglumanninn, reyndi að bíta hann og lögreglukonu sem var á vettvangi.

Þegar verið var að flytja manninn í lögreglubíl á lögreglustöðina við Hverfisgötu hótaði hann þremur lögreglumönnum í bílnum lífláti með orðunum: „Ég ætla að stúta ykkur öllum.“

Maðurinn játaði brot sín en hann á að baki sakaferil sem nær aftur til ársins 2007. Fangelsisdómurinn yfir manninum er skilorðsbundinn til tveggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 20 mínútum síðan
„Ég ætla að stúta ykkur öllum“

Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Fréttir
Fyrir 23 mínútum síðan
Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Gunnar Þór með einkaleyfi á íslenska „Húh-ið – Vildi græða á bolum Hugleiks sem er mjög ósáttur

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Damon Albarn fagnar stórafmæli í dag

Stefan vill heimsækja grunnskólana og fræða börn um klám

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Stefan vill heimsækja grunnskólana og fræða börn um klám

Guðrún hótaði Vigfúsi lífláti: Óttaðist um dóttur sína – „Ég skal drepa þig helvítið þitt“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Guðrún hótaði Vigfúsi lífláti: Óttaðist um dóttur sína – „Ég skal drepa þig helvítið þitt“

Lilja sakar bílstjóra Ferðaþjónstu fatlaðra um ofbeldi: „Hann kýldi mig í bakið og síðan í magann“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Lilja sakar bílstjóra Ferðaþjónstu fatlaðra um ofbeldi: „Hann kýldi mig í bakið og síðan í magann“

Stefán Þór er grunaður um að hafa nauðgað unnustu sinni á reynslulausn

Mest lesið

Ekki missa af