Fréttir

Drápu 29 kindur í Loðmundarfirði

Kristjón Kormákur Guðjónsson skrifar
Miðvikudaginn 14. mars 2018 10:45

„Um síðustu helgi var farinn leiðangur í Loðmundarfjörð til að ná því sem eftir var af fé sem hefur verið í lausagöngu í firðinum, án eftirlits og fóðrunar. Tuttugu og níu kindur fundust og voru þær allar felldar.“

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Fimm manna hópur fór í Loðmundarfjörð laugardaginn 10. mars. Hann var skipaður dýraeftirlitsmanni Matvælastofnunar og fjórum aðstoðarmönnum. Þetta kemur fram í skeyti frá Matvælastofnun. Ástandið á skepnunum var misjafnt en flestar vor kindurnar horaðar þar sem beit er lítil á svæðinu. Þá voru sumar ærnar lembdar. Telur sérfræðingur hjá Matvælastofnun að kindurnar hafi gengið lausar í nokkurn tíma þar sem dýrin voru stygg.

Matvælastofnun hefur ítrekað haft afskipti af öðru búinu á undanförnum árum. Kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafa ekki verið virtar að fullu og hefur fé frá bænum fundist í Loðmundarfirði að vetrarlagi. Var bóndanum gefinn frestur til 1. febrúar til að endurheimta fé sitt úr firðinum, sem hann gerði að hluta. Skyggni var ekki gott þegar hópurinn var í Loðmundarfirði og því ekki hægt að útiloka að fleiri skepnur séu nú í firðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 28 mínútum síðan
Drápu 29 kindur í Loðmundarfirði

Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Fréttir
Fyrir 30 mínútum síðan
Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Gunnar Þór með einkaleyfi á íslenska „Húh-ið – Vildi græða á bolum Hugleiks sem er mjög ósáttur

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Damon Albarn fagnar stórafmæli í dag

Stefan vill heimsækja grunnskólana og fræða börn um klám

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Stefan vill heimsækja grunnskólana og fræða börn um klám

Guðrún hótaði Vigfúsi lífláti: Óttaðist um dóttur sína – „Ég skal drepa þig helvítið þitt“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Guðrún hótaði Vigfúsi lífláti: Óttaðist um dóttur sína – „Ég skal drepa þig helvítið þitt“

Lilja sakar bílstjóra Ferðaþjónstu fatlaðra um ofbeldi: „Hann kýldi mig í bakið og síðan í magann“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Lilja sakar bílstjóra Ferðaþjónstu fatlaðra um ofbeldi: „Hann kýldi mig í bakið og síðan í magann“

Stefán Þór er grunaður um að hafa nauðgað unnustu sinni á reynslulausn

Mest lesið

Ekki missa af