fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fréttir

Það sem Vinstri – græn segja þér ekki

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 11. mars 2018 16:00

Vantrauststillagan á Sigríði Andersen dómsmálaráðherra var felld í vikunni og voru andstæðingar ríkisstjórnarinnar fljótir að hrópa svik og segja VG hvítþvo syndir ráðherrans. VG-liðar segja lítið, taka helst undir með formanninum og forsætisráðherranum um að vantraust á dómsmálaráðherra hafi litla þýðingu. Það sem Vinstri – græn vilja ekki segja opinberlega er að ástæðan fyrir traustinu á Sigríði Andersen sé ekki hrifning af henni heldur til að vernda eigin ráðherra. Ef þingmenn VG hefðu fylgt sannfæringu sinni og kosið með vantrausti myndi ekkert stöðva Sjálfstæðismenn í að lýsa yfir vantrausti á Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra, en segja má að þingmenn Sjálfstæðisflokks séu álíka hrifnir af þeim og Vinstri – græn af Sigríði Andersen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir leita tveggja manna

Björgunarsveitir leita tveggja manna
Fréttir
Í gær

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“
Fréttir
Í gær

Rúnar skammar Íslendinga: „Komumst svo að því að þessi maður átti ekki og hafði aldrei átt fatlað barn“

Rúnar skammar Íslendinga: „Komumst svo að því að þessi maður átti ekki og hafði aldrei átt fatlað barn“
Fréttir
Í gær

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjarni Ben segir bótaþega hafa fengið meira en aðrir þjóðfélagshópar

Bjarni Ben segir bótaþega hafa fengið meira en aðrir þjóðfélagshópar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyndi að hengja sig í pylsustandi í Austurstræti: Fékk nóg af túristum, myrkri og íslensku veðri

Reyndi að hengja sig í pylsustandi í Austurstræti: Fékk nóg af túristum, myrkri og íslensku veðri