Fréttir

Geislahverfið nötraði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 11. mars 2018 16:01

Hávært andvarp og bölv heyrðist í Þorláksgeisla skömmu eftir miðnætti aðfaranótt síðasta miðvikudags. Segja má að Geislahverfið í Grafarholtinu hafi hreinlega nötrað af skelfingu og bræði. Á þriðju hæð í Þorláksgeisla býr Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ til tíu ára, og líklegast er tímasetning titringsins ekki tilviljun þar sem ljóst var upp úr miðnætti á miðvikudag að Sólveig Anna Jónsdóttir yrði formaður Eflingar. Gylfi mun mæta á ársþing ASÍ næsta haust með Sólveigu Önnu og Ragnari Þór úr VR, en allt stefnir í að þetta verði hans síðasta ársþing þar sem Efling, VR, Vilhjálmur Birgisson á Akranesi og Aðalsteinn Baldursson á Húsavík eru með tæp 53 prósent atkvæða innan ASÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Felix bálreiður og vill afsökunarbeiðni – „Þvílíkur dónaskapur og virðingarleysi“

Felix bálreiður og vill afsökunarbeiðni – „Þvílíkur dónaskapur og virðingarleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór Auðar segir skrif Morgunblaðsins ævintýralega heimskuleg – „Sérstök svívirða út af fyrir sig“

Halldór Auðar segir skrif Morgunblaðsins ævintýralega heimskuleg – „Sérstök svívirða út af fyrir sig“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Óli lagði sjómennskuna á hilluna og fór að vinna á leikskóla: „Kem stundum heim þreyttari en eftir 15 tíma á sjónum“

Óli lagði sjómennskuna á hilluna og fór að vinna á leikskóla: „Kem stundum heim þreyttari en eftir 15 tíma á sjónum“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Grænmetisætum misboðið yfir frétt RÚV um hjónavígslu kinda: „Er hann bara alveg með það á hreinu að þær hafi viljað giftast?“

Grænmetisætum misboðið yfir frétt RÚV um hjónavígslu kinda: „Er hann bara alveg með það á hreinu að þær hafi viljað giftast?“