fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 9. febrúar 2018 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír voru fluttir á slysadeild eftir fjögurra bíla árekstur á mótum Reykjanesbrautar og Vífílsstaðavegar í Garðabæ um níuleytið í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar stendur enn fremur:

„Um aftanákeyrslu var að ræða, en einn bílanna sem komu við sögu var lögreglubifreið. Meiðsli þeirra sem voru fluttir á slysadeild eru ekki talin alvarleg.

Lögreglan kom upphaflega á vettvang vegna bifreiðar sem var skilin eftir, en af því tilefni minnir hún ökumenn á að kveikja á hættuljósum (hazard) ef skilja þarf ökutæki eftir á eða við veg af einhverjum ástæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“