fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Átök tveggja kvenna í Vesturbænum enduðu með ósköpum

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveitin var kölluð til nú í morgun þegar upp slettist á vinskapi milli tveggja kvenna í Vesturbæ Reykjavíkur og á eggvopn að hafa komið við sögu í átökunum.

Það er vani að kalla til sérsveitarinnar ef grunur leikur á að vopni hafi verið beitt í átökum sem þessum. Önnur konan var í kjölfarið flutt á sjúkrahús en ekki liggja frekari upplýsingar um alvarleika áverka hennar að svo stöddu.

Báðar hafa konurnar komið við sögu lögreglu áður og var hin konan handtekin á staðnum. RÚV greinir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“