fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

John Mahoney er látinn – Lék Martin Crane í þáttunum um Fraiser

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 05:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn John lést á sunnudaginn 77 ára að aldri. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa leikið Martin Crane í sjónvarpsþáttunum um Fraiser en 11 þáttaraðir voru framleiddar af þessum vinsælu þáttum. Mahoney lést á líknardeild í Chicago í Bandaríkjunum að sögn umboðsmanns hans.

Mahoney fæddist 1940 á Englandi en hafði búið í Bandaríkjunum áratugum saman. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem faðir Fraiser og Niels Crane í þáttunum um Fraiser en hann lék einnig í fjölda annarra sjónvarpsþátta og kvikmynda, þar á meðal American President, Say Anything og Eight Men Out.

Hann vann Screen Actors Guild Award árið 2000 fyrir hlutverk sitt í Fraiser. Auk þess var hann tilnefndur tvisvar til Emmy verðlauna og tvisvar til Golden Globe verðlauna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“