Fréttir

Sökuð um að maka kúk á hurð starfsmanns Barnaverndar í hefndarskyni

Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar
Fimmtudaginn 22 febrúar 2018 15:15

Landsdómur staðfesti Í gær ákvörðun Héraðsdóms Reykjaness um að staðfesta ákvörður Lögreglustjórans í Reykjavík um að kona skyldi sæta nálgunarbanni gagnvart barnsföður sínum til hálfs ár en nálgunarbanni gagnvart sonum hennar var hnekkt. Brotaþoli og varnaraðili eiga saman tvo drengi og hafa deilt um forsjá þeirra síðan 2015.

Í gögnum málsins kemur fram að móðirin hafi ítrekað sýnt brotaþola ógnandi og ofbeldisfulla hegðun og þótti ljóst að ekki dygði annað en nálgunarbann til að trygga verndun friðhelgi mannsins miðað við fyrri brot konunnar.

Eitt skipti hafi sambýliskona brotaþola þurft að fela sig inni í skáp í svefnherbergi og hafi varnaraðili numið yngri soninn á brott með sér. Lögreglustjóri hefur hefur til meðferðar ýmis mál á hendur móður drengjanna, meðal annar akstur undir áhrifum fíkniefna, eignaspjöll og fíkniefnilagabrot.

Konan er einnig gefið að sök að hafa makað kúk á hurð starfsmanns Barnaverndar í kjölfar þess starfsmaðurinn ákvað að senda syninina í vistun samkvæmt úrskurði vegna fíkniefnanotkunar hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
í gær
Sökuð um að maka kúk á hurð starfsmanns Barnaverndar í hefndarskyni

Fyrstir í gasklefa Folsom-fangelsisins

Fókus
í gær
Fyrstir í gasklefa Folsom-fangelsisins

Spurning vikunnar: Erum við ein í heiminum?

Fréttir
í gær
Spurning vikunnar: Erum við ein í heiminum?

Sjálfstæðismenn brjálaðir út í Braga vegna umfjöllunar um það sem hann sá á landsfundinum

Fréttir
í gær
Sjálfstæðismenn brjálaðir út í Braga vegna umfjöllunar um það sem hann sá á landsfundinum

Gylfi, Orri og Guðjón hækka um margar milljónir í launum: „Kornið sem stútfyllti mælinn!“

í gær
Gylfi, Orri og Guðjón hækka um margar milljónir í launum: „Kornið sem stútfyllti mælinn!“

Guðmundur jaki: Síðasti verkalýðsforinginn af gamla skólanum

Fréttir
í gær
Guðmundur jaki: Síðasti verkalýðsforinginn af gamla skólanum

Íslenskt barn verður boltaberinn á leik Íslands og Argentínu á HM

Fréttir
í gær
Íslenskt barn verður boltaberinn á leik Íslands og Argentínu á HM

Heimapressað Xanax í dreifingu

Fyrir 2 dögum síðan
Heimapressað Xanax í dreifingu

Það er staðreynd að…

Mest lesið

Ekki missa af