fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Allt á floti: Lokað við Smáralind – Sjáðu myndböndin

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill vatnselgur er á götum á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið, björgunarsveitir og sveitarfélög eru að vinna í að losa um vatnið, hreinsa frá niðurföllum og dæla vatni burt, en það tekur tíma. Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglu.

Yfirvöld biðja ökumenn að fara gætilega en margir hafa lent í því að drepist hefur á ökutækjum þegar þeir hafa ekið í gegnum djúpt vatn sem hefur safnast saman á götum borgarinnar. Það skapar vandamál.

Á vef mbl.is segir að versta staðan sé nú hjá umferðargöngum undir Reykjanesbraut skammt frá Smáralind.

„Þau eru lokuð núna og þar er al­gjör elg­ur í augna­blik­inu,“ seg­ir Sig­ríður Tóm­as­dótt­ir upp­lýs­inga­full­trúi Kópa­vogs­bæj­ar og bæt­ir við að ekki liggi fyr­ir hve hratt gangi að losa vatnið.

Þá hefur stór pollur myndast á Breiðholtsbraut og í Mosfellsbæ er verið að losa niðurföll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk