fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Svín lokuðu Sæbraut

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sæbraut er lokuð til suðurs við Miklubraut vegna umferðaróhapps. Frá þessu er greint á vef Vegagerðarinnar. Þá sagði á síðu lögreglunnar að Reykjanesbraut væri lokuð í suður frá afrein upp á Miklubraut og frárein frá Miklubraut niður á Reykjanesbraut.

Á vef Ríkisútvarpsins segir að ástæðan fyrir lokuninni sé vegna þess að sendiferðarbíll frá Stjörnugrís valt en í bílnum voru hundruð svínaskrokka sem dreifðust um veginn.

Heimildarmaður DV segir að röðin sem hafi myndast vegna slyssins hafi verið margir kílómetrar og lögregla hleypti bílum áfram í hollum. Búist er við að vegurinn opni fljótlega en verið er að flytja svínaskrokkana í gám.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus