fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Par ógnaði hótelstarfsmanni með hníf

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt fyrir miðnætti var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna karls og konu sem reyndu að ræna tölvu af hótelstarfsmanni í miðbænum. Ógnuðu þau starfsmanninum með hnífi.

Í skeyti frá lögreglu kemur fram að þau hafi verið handtekin skömmu síðar. Var parið í annarlegu ástandi eftir að hafa neytt fíkniefna. Karlmaðurinn var með hníf og fundust fíkniefni á manninum.

Var parið vistað í fangaklefa í nótt vegna málsins og yfirheyrð í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work