fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fréttir

Kona missti meðvitund á Bjarna Fel

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 20:15

Íslensk kona, fædd árið 1992, hefur verið ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en henni er gefið að sök að hafa ráðist á aðra konu á skemmtistaðnum Bjarna Fel í mars árið 2015. Samkvæmt ákæru réðst hún á hina konuna með því að rífa í hár hennar og draga hana þannig niður í gólfið.

Á gólfinu veittist sú ákærða á hina konuna með því að slá og sparka í höfuð hennar og háls allt með þeim afleiðingum að hún missti meðvitund og hlaut mar á vinstra heilahveli, brot á málbeini, einkenni heilahristings og dreifða yfirborðsáverka í andliti.

Konan sem fyrir árásinni krefst tæplega 700 þúsund króna í miska- og þjáningabætur auk lögmannsþóknunar að fjárhæð 250 þúsund króna. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 16. mars næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

18 ára piltur dæmdur fyrir að bíta lögregluþjón

18 ára piltur dæmdur fyrir að bíta lögregluþjón
Fréttir
Í gær

Sonur Önnu verður fyrir einelti á Íslandi: „Það er verið að segja ljót orð við hann og taka dótið hans“

Sonur Önnu verður fyrir einelti á Íslandi: „Það er verið að segja ljót orð við hann og taka dótið hans“
Fréttir
Í gær

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega
Fréttir
Í gær

Ölvaður maður veittist að fólki – Fjöldi ökumanna í vímu

Ölvaður maður veittist að fólki – Fjöldi ökumanna í vímu
Fyrir 2 dögum

Elsie, Norman og Bessie

Elsie, Norman og Bessie
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þekktur lögmaður segir að Ágúst Ólafur sé að skrópa í vinnunni – „Hann á bara að mæta“

Þekktur lögmaður segir að Ágúst Ólafur sé að skrópa í vinnunni – „Hann á bara að mæta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn ríkasti maður Íslands fékk felldar niður skuldir upp á 33,7 milljarða

Einn ríkasti maður Íslands fékk felldar niður skuldir upp á 33,7 milljarða