fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fréttir

Vinkonum vísað úr sundlaug af lögreglu

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 12:30

Lögreglan á Vesturlandi hafði í ýmsu að snúast síðastliðna helgi. Umferðaróhöpp voru nokkur og ók einn ökumaður bifreið sinni á vegg í Hvalfjarðargöngunum. Þá voru einnig þorrablót í umdæminu og fóru þau flest vel fram án teljandi afskipta lögreglu.

Í skeyti frá lögreglu er síðan greint frá því að tvær vinkonur hafi skellt sér í sund í Bjarnarlaug á Akranesi eftir lokun.
Var lögregla því ræst út til að vísa konunum upp úr lauginni. Tókst það án teljandi vandræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Spá vonskuveðri í dag – Förum varlega

Spá vonskuveðri í dag – Förum varlega
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur til meðferðar á geðdeild

Dæmdur til meðferðar á geðdeild
Fréttir
Í gær

80 prósent útgefinna bóka eru prentaðar erlendis

80 prósent útgefinna bóka eru prentaðar erlendis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úttekt á Klaustursmönnum: Sigmundur dýrastur, Gunnar Bragi skrópar í atkvæðagreiðslum

Úttekt á Klaustursmönnum: Sigmundur dýrastur, Gunnar Bragi skrópar í atkvæðagreiðslum
Fyrir 3 dögum

Spurning vikunnar: Hverjir af sexmenningunum á Klaustri eiga að segja af sér?

Spurning vikunnar: Hverjir af sexmenningunum á Klaustri eiga að segja af sér?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vísar í vafasöm Youtube-myndbönd á Alþingi: „Fordómar þínir gagnvart Evrópubúum eru alveg með ólíkindum“

Vísar í vafasöm Youtube-myndbönd á Alþingi: „Fordómar þínir gagnvart Evrópubúum eru alveg með ólíkindum“