fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fréttir

Minnst 17 látnir í áttundu skólaskotárásinni á árinu

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 11:12

Minnst 17 liggja í valnum eftir skotárás í menntaskóla í Flórída í Bandaríkjunum. Árásarmaðurinn er 19 ára karlmaður sem hafði verið rekinn úr skólanum. Hann reyndi að flýja af vettvangi en var fljótt handtekinn, hann er nú í varðhaldi.

Árásin í gær er sú mannskæðasta sem gerð hefur verið í skóla frá árásinni á Sandy Hook í Connecticut árið 2012 þar sem 26 létust. Skotárásin er sú áttunda í Bandaríkjunum sem gerð er í grunnskóla, menntaskóla eða háskóla frá áramótum og sú 291 frá árinu 2013.

Árásarmaðurinn Nikolas Cruz birti myndir af sér með vopn á Instagram.
Árásarmaðurinn Nikolas Cruz birti myndir af sér með vopn á Instagram.

Árásarmaðurinn í gær, hinn 19 ára Nikolas Cruz, kom í skólann kl. 14:30 að staðartíma, skaut þrjá fyrir utan skólann og gekk svo inn í bygginguna þar sem hann myrti 12 til viðbótar. Tvö fórnarlömb létust síðar á sjúkrahúsi. Samkvæmt BBC liggja þrír alvarlega særðir á sjúkrahúsi og aðrir þrír eru minna særðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

18 ára piltur dæmdur fyrir að bíta lögregluþjón

18 ára piltur dæmdur fyrir að bíta lögregluþjón
Fréttir
Í gær

Sonur Önnu verður fyrir einelti á Íslandi: „Það er verið að segja ljót orð við hann og taka dótið hans“

Sonur Önnu verður fyrir einelti á Íslandi: „Það er verið að segja ljót orð við hann og taka dótið hans“
Fréttir
Í gær

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega
Fréttir
Í gær

Ölvaður maður veittist að fólki – Fjöldi ökumanna í vímu

Ölvaður maður veittist að fólki – Fjöldi ökumanna í vímu
Fyrir 2 dögum

Elsie, Norman og Bessie

Elsie, Norman og Bessie
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þekktur lögmaður segir að Ágúst Ólafur sé að skrópa í vinnunni – „Hann á bara að mæta“

Þekktur lögmaður segir að Ágúst Ólafur sé að skrópa í vinnunni – „Hann á bara að mæta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn ríkasti maður Íslands fékk felldar niður skuldir upp á 33,7 milljarða

Einn ríkasti maður Íslands fékk felldar niður skuldir upp á 33,7 milljarða