Fréttir

Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 15:29

Reykjanesbraut, milli Suðurnesja og Hafnarfjarðar, er lokuð vegna umferðarslyss.
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.
Tveggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut og er bæði lögregla og slökkvilið með talsverðan viðbúnað vegna þessa samkvæmt Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af