Fréttir

Spurning vikunnar 9. febrúar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. febrúar 2018 20:30

Borðar þú súrmat?

„Já, mér finnst hann góður“
Svana Jónsdóttir „Já, mér finnst hann góður“
„Nei, ég er búinn að smakka það allt saman en líkar ekki“
Sigurjón G. Arnarsson „Nei, ég er búinn að smakka það allt saman en líkar ekki“
„Ég borða súran hval og súra sviðasultu“
Gerður Einarsdóttir „Ég borða súran hval og súra sviðasultu“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af