fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Stóru Málin: Brynjar segist hafa verið kallaður kynferðisafbrotamaður af þingmanni

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 7. desember 2018 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klaustursmálið hefur tröllriðið umræðunni hér á landi undanfarna viku og virðist sem að mikill meirihluti Íslendinga telji að þeir þingmenn sem tóku þátt í umræðunum á barnum ættu að segja af sér. Um 91% aðspurða sögðust vilja að Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins segi af sér samkvæmt könnun Maskínu.

Í þætti vikunnar er rætt við Brynjar Níelsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, um Klausturmálið og þær pólitísku afleiðingar sem verða mögulega vegna málsins. Brynjar segist að sjálfur að hann hafi mun meiri áhyggjur af öðrum samskiptum þingmanna. „ Til að mynda þegar menn koma hér og segja sem þingmaður og opinberlega að annar þingmaður sé þjófur, eða fjármálaráðherra er bara skattsvikari. Ég vil miklu frekar vera kallaður illum nöfnum í einkasamtali á Klaustur bar heldur en að vera kallaður þjófur, eða kynferðisafbrotamaður eins og ég var kallaður einu sinni af þingmanni þegar ég spurði Steinunni Þóru hvort ég mætti kyssa hana.“

Hér að neðan má sjá viðtalið við Brynjar í heild.

Stóru málin – Brynjar Níelsson – 06.12.18 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks