fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fréttir

Mynd dagsins: Hver er sjöundi meðlimurinn á Klausturs mynd Þrándar ?

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 7. desember 2018 15:18

Myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson málaði nýlega mynd þar sem hann túlkar Klaustursmálið á nokkuð sérstakan hátt.  Málverkið sýnir þingmennina sex sem voru viðstaddir á Klaustur bar en þar féllu ýmis umdeild ummæli eins og ítrekað hefur verið fjallað um í fjölmiðlum. Grapevine greindi fyrst frá.

Þrándur hefur áður vakið athygli fyrir verk sín og tekið þátt í samfélagsumræðunni með beittri satíru. Framan af á ferli sínum sótti Þrándur mikið innblástur  í þjóðsögur og fornan menningararf Íslendinga. Á síðustu árum hefur hann fikrað sig fram í tíma hvað myndefni varðar. Þá hefur samfélagsrýni ratað inn í myndir hans og sækir hann innblástur í listasöguna alla. Áður hafa myndir af Grýla að éta barn, brennandi IKEA geit og Bjarni Benediktsson að troða sér í nábrækur slegið í gegn, vakið athygli, en líka mikið umtal.

Nýjasta mynd Þrándar þar sem hann tjáir sig um Klaustur-málið í gegnum listina verður afhjúpuð formlega í Gallerí Port á morgun klukkan 16:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Verð á flugmiðum gæti hækkað vegna samdráttar hjá WOW air

Verð á flugmiðum gæti hækkað vegna samdráttar hjá WOW air
Fréttir
Í gær

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“
Fréttir
Í gær

Sjáðu tölvupóst Skúla til starfsfólks WOW: „Ég get ekki kennt neinum öðrum en sjálfum mér um þessi mistök“

Sjáðu tölvupóst Skúla til starfsfólks WOW: „Ég get ekki kennt neinum öðrum en sjálfum mér um þessi mistök“
Fréttir
Í gær

Þrjátíu starfsmenn Rásar 1 til sálfræðings: Óánægjan sögð snúa að Þresti Helgasyni

Þrjátíu starfsmenn Rásar 1 til sálfræðings: Óánægjan sögð snúa að Þresti Helgasyni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára uppljóstrari búin að fá nýjan síma: Er til í að láta þann gamla á Þjóðminjasafnið

Bára uppljóstrari búin að fá nýjan síma: Er til í að láta þann gamla á Þjóðminjasafnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega helmingur vill að Ágúst Ólafur segi af sér þingmennsku

Rúmlega helmingur vill að Ágúst Ólafur segi af sér þingmennsku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dæmdur fyrir að senda hótanir í tölvupósti: „Djöfulinn þarf að kála fólki eins og þér“

Dæmdur fyrir að senda hótanir í tölvupósti: „Djöfulinn þarf að kála fólki eins og þér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Agnar Hólm dæmdur í fjögur ár: Eftirlýstur af Interpol – Sakaður um nauðgun

Agnar Hólm dæmdur í fjögur ár: Eftirlýstur af Interpol – Sakaður um nauðgun