fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fréttir

Tveir grunaðir innbrotsþjófar handteknir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 05:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt um innbrot í húsnæði í vesturbæ Reykjavíkur. Grunaður innbrotsþjófur var handtekinn skömmu síðar. Á þriðja tímanum í nótt var tilkynnt um innbrot í hús á Kársnesi í Kópavogi. Grunaður innbrotsþjófur var handtekinn skömmu síðar og var hann vistaður í fangageymslu.

Á sjötta tímanum í gær var ölvaður og óviðræðuhæfur maður handtekinn í hverfi 105 en hann er grunaður um þjófnað úr verslun. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um ölvun við akstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af