fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Er braggamálið frávik ?

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Fréttir

Íslendingar uggandi yfir furðulegu háttalagi Facebook: „Er eitthvað á seyði hjá Zuckerberg?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. desember 2018 15:10

Margir notendur Facebook hafa orðið varir við það síðustu klukkutíma að reikningur þeirra hafi skyndilega lokast og það er ekki hægt að skrá sig aftur inn. Supu margir hveljur þar sem hugsanlega gat verið að Facebook reikningur þeirra hafi einfaldlega eyðilagst eða þá að einhver óprúttinn aðili hefði komist inn á reikninginn þeirra.

Vandamálið er útbreitt um alla Evrópu. Notendur hér á landi virðast flestir hafa náð að skrá sig aftur inn en sumsstaðar annarsstaðar í álfunni er fólk enn lokað úti. Facebook hefur ekki sent út neina yfirlýsingu vegna málsins.

Erlendir fjölmiðlar, svo sem Independent, greina frá ótta margra um að hakkarar hafi komist yfir persónuupplýsingar.  Þór Matthíasson og Beggi Dan, frá Svartagaldri, sögðu á dögunum í Harmageddon að það væri einungis tímaspursmál þar til stóri Facebook-gagnalekinn kæmi.

Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson er einn þeirra sem spyr á Facebook-síðu sinni hvort fleiri hafi lent í þessu. „Fyrir svona 10 mínútum datt út Facebookin mín og ég þurfti að logga mig inn aftur. Gerðist eitthvað slíkt hjá fleirum? Er eitthvað á seyði hjá Zuckerberg?,“ spyr Illugi og fjöldi manns tekur undir með honum og segist hafa lent í þessu. Sumir eru uggandi meðan aðrir telja að þetta hafi einungis verið villa hjá Facebook. Málið hefur jafnframt verið rætt á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innbrot í Hafnarfirði og ökumenn í vímu víða á höfuðborgarsvæðinu

Innbrot í Hafnarfirði og ökumenn í vímu víða á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atli Rafn vill 13 milljónir frá Kristínu – „Það eina rétta í stöðunni“

Atli Rafn vill 13 milljónir frá Kristínu – „Það eina rétta í stöðunni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur segir „myrkraöfl“ að verki: „Sérstaklega ömurleg aðför að ungu fólki“

Guðmundur segir „myrkraöfl“ að verki: „Sérstaklega ömurleg aðför að ungu fólki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enginn trúir lengur á álfasögur

Enginn trúir lengur á álfasögur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Neytendasamtökin gagnrýna „skróp“-skilmála flugfélaga

Neytendasamtökin gagnrýna „skróp“-skilmála flugfélaga