Mánudagur 17.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Kaupþingskaldhæðni örlaganna

Fréttir

Grunur um salmonellu í kjúklingi frá Matfugl

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 7. desember 2018 16:00

Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að grunur sé um salmonellu í ferskum kjúklingi frá fyrirtækinu Matfugli. Hefur dreifing á vörunni verið stöðvum og hún innkölluð.

Kjúklingurinn var meðal annars seldur undir vörumerkjum Bónusar, Krónunnar og Ali. Verslanir sem seldu kjúklinginn voru meðal annars Bónus, Krónan, Fjarðarkaup og Iceland. Einnig var kjúklingurinn seldur á veitingastaði KFC og Saffran.

Rekjanleikanúmer kjúklingsins er 215-18-44-1-06 og biður matvælastofnun neytendur sem hafa keypt vöruna að alls ekki nota hana, heldur skila henni í þá verslun sem þeir keyptu vöruna og fá endurgreitt. Einnig er hægt að skila vörunni beint til Matfugls að Völuteigi 2 í Mosfellsbæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

DV gefur silkibleika KitchenAid hrærivél: Ert þú vinur Matarvefsins á DV?

DV gefur silkibleika KitchenAid hrærivél: Ert þú vinur Matarvefsins á DV?
Fyrir 22 klukkutímum
Skák og mát
Fréttir
Í gær

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“
Í gær

Nauðsynlegt að fá samþykki

Nauðsynlegt að fá samþykki