fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Fréttir

Fimm barna móðir handtekin í Hafnarfirði

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 18:07

Hafnarfjörður

Lögreglan handtók fyrr í dag fimm barna móður í Hafnarfirði. Fréttablaðið greinir frá þessu. Þar kemur fram að lögreglan hafi notið aðstoðar barnaverndarnefndar. Börnin eru á aldrinum 10 til 17 ára og er fjölskyldan frá Afganistan.

Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir í samtali við Fréttablaðið.

„Þetta snýr að börnum sem hún er með hér á landi. Börn sem eru núna komin í umsjá barnaverndaryfirvalda.“

Í samtali við Fréttablaðið sagði Skúli að konan væri grunuð um brot gegn útlendingalögum en vildi þó ekki greina nánar í hverju brotin væru fólgin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þröstur réð Jón Baldvin þrátt fyrir mótmæli starfsmanna – Var með þátt á Rás 1 eftir áramót

Þröstur réð Jón Baldvin þrátt fyrir mótmæli starfsmanna – Var með þátt á Rás 1 eftir áramót
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar ósáttur: „Því er bætt við að ég væri „maður að meiri“ ef ég segði frá því“

Einar ósáttur: „Því er bætt við að ég væri „maður að meiri“ ef ég segði frá því“