fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Fréttir

Kettir í Hveragerði fá einbýlishús til umráða

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 07:36

Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái einbýlishúsið að Hveramörk 7 til umráða. Áður hafði verið ákveðið að félagið fengi bakhýsið en í ljós kom að það hentar starfseminni mjög illa og því fær félagið allt húsið.

Félagið Villikettir og Hveragerðisbær sömdu um að félagið muni sinna útigangsköttum í bænum, fanga þá og láta gelda. Fréttablaðið skýrir frá þessu.

Villikettir muni síðan skila húsinu næsta vor ef bærinn þarf á því að halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þröstur réð Jón Baldvin þrátt fyrir mótmæli starfsmanna – Var með þátt á Rás 1 eftir áramót

Þröstur réð Jón Baldvin þrátt fyrir mótmæli starfsmanna – Var með þátt á Rás 1 eftir áramót
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar ósáttur: „Því er bætt við að ég væri „maður að meiri“ ef ég segði frá því“

Einar ósáttur: „Því er bætt við að ég væri „maður að meiri“ ef ég segði frá því“