fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Óli talar inn í hjarta feðra – „Knúsaðu „effing“ strákinn þinn!“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 18:05

Ólafur Indriði Stefánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltahetjan Ólafur Stefánsson talar tæpitungulaust í nýju viðtali við úrvarpsþáttinn Harmageddon á X-inu. Lætur hann þar meðal annars í ljós skoðanir sínar á skólamálum og uppeldismálum. Segir Ólafur að sköpunargáfa barna sé kæfð í skólum.

Ólafur drepur einnig á samskipti kynjanna og segir að þó að karlmenn geti fengið mikinn stuðning frá konum þá þurfi þeir meira hver á öðrum að halda þegar þeir lenda í miklum erfiðleikum. En ekki síst þurfi menn að finna styrkinn í sjálfum sér.

Ólafur ræðir líka um samband feðga og þar er honum mikið niðri fyrir og talar af ástríðu:

„Knúsaðu strákinn þinn, ertu ekki að grínast, pabbi, knúsaðu strákinn þinn. Ertu ekki að djóka í mér, knúsaðu „effing“ strákinn þinn.“

Ólafur bendir á að strákum í háskólum fari fækkandi og segir: „Hættan er sú að strákar verði of miklir strákar og það verði ekki umræðugrundvöllur milli kynjanna vegna þess að strákar verða að geta tjáð sig.“

Viðtalið má hlusta á hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla