fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Fréttir

Barði orðinn að styttu

Auður Ösp
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 16:30

Ljósmynd/bardijohannsson.com

Barði Jóhannsson tónlistarmaður, oftast kenndur við Bang Gang er nú orðinn safngripur á Rokksafni Íslands.  Stytta af Barða var afhjúpuð á safninu síðastliðinn föstudag, og var það Barði sjálfur sem sá um það.

Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta. Styttan var framleidd á Ítalíu og var áður til sýnis á Triennale hönnunarsafninu í Mílanó. Líkt og sjá má heldur Barði á stórum matargerðarhníf og í fylgd með honum er lítill hundur með andlit Barða og vígtennur.

Í samtali við mbl.is  segir Barði að hugmyndin að styttunni sé sprottin út frá hryll­ings­mynd­um og vampír­um. „Og nátt­úru­lega mat­ar­gerð, það er klárt mál að þarna er stór mat­ar­gerðar­hníf­ur og þarna er ef­laust verið að fara að mat­reiða sus­hi fyr­ir hund­inn.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vopnað rán í Glæsibæ – Einn fluttur á sjúkrahús

Vopnað rán í Glæsibæ – Einn fluttur á sjúkrahús
Fréttir
Í gær

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar
Fréttir
Í gær

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“
Fyrir 2 dögum

Nauðsynlegt að fá samþykki

Nauðsynlegt að fá samþykki