fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Fréttir

17 ára piltur gripinn glóðvolgur: Á yfir höfði sér 150 þúsund króna sekt

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 11:47

Ljósmynd: DV/Hanna

Nokkrir ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á tæplega 140 kílómetra hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund.

Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglu.

Ökumaðurinn umræddi vera aðeins sautján ára gamall og var forráðamönnum hans gert viðvart um hraðaksturinn. Samkvæmt sektarreikni Umferðarstofu á pilturinn yfir höfði sér 150 þúsund króna sekt.

Þá segir lögregla að fáeinir ökumenn hafi verið teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefna- eða ölvunarakstur og reyndist einn þeirra vera sviptur ökuréttindum.

Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í umdæminu á síðustu dögum en þau voru öll minni háttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stekkjarstaur á Grænlandi: Hrókurinn og Kalak færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjafir – Myndasyrpa

Stekkjarstaur á Grænlandi: Hrókurinn og Kalak færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjafir – Myndasyrpa
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni
Fyrir 2 dögum
Skák og mát
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sóli Hólm ósáttur: Gert grín að slysi bróður hans

Sóli Hólm ósáttur: Gert grín að slysi bróður hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“