fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fréttir

Akstur gegn einstefnu var upphafið að frekari vandræðum ökumanns

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 06:21

Ljósmynd: DV/Hanna

Á ellefta tímanum í gærkvöldi höfðu lögreglumenn afskipti af pari í miðborginni vegna vörslu fíkniefna. Í ljós kom að handtökuskipun hafði verið gefin út á manninn. Hann var því handtekinn og fluttur í fangelsi til afplánunar.

Um klukkan hálf eitt í nótt var ökumaður handtekinn í Kópavogi en ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og að aka þrátt fyrir að vera sviptur ökuréttindum. Auk þess voru röng skráningarnúmer á bifreiðinni og voru þau klippt af. Það var akstur gegn einstefnu sem varð ökumanninum að falli og vakti athygli lögreglumanna á honum.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt í Hafnarfirði grunaður um ölvun við akstur sem og brot á reynslulausn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Víði leið illa að horfa á Gunnar: „Hvert erum við þá eiginlega komin?“

Víði leið illa að horfa á Gunnar: „Hvert erum við þá eiginlega komin?“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni vill áfallavörn fyrir þjóðina: „Mikill kostnaður gæti hlotist af slíkum ófyrirséðum stóráföllum“

Bjarni vill áfallavörn fyrir þjóðina: „Mikill kostnaður gæti hlotist af slíkum ófyrirséðum stóráföllum“
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út vegna óveðurs

Björgunarsveitir kallaðar út vegna óveðurs
Fréttir
Í gær

Mikil röskun á flugi í Keflavík – Farþegar komast hvorki út í vél eða inn í flugstöðina: „Við erum bara fá okkur frítt te og kaffi“

Mikil röskun á flugi í Keflavík – Farþegar komast hvorki út í vél eða inn í flugstöðina: „Við erum bara fá okkur frítt te og kaffi“