fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Erlend ríki stunda viðvarandi njósnir hér á landi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. október 2018 06:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur að erlend ríki stundi njósnir hér á landi með svipuðum hætti og í öðrum ríkjum og telst njósnastarfsemin viðvarandi. Þetta kemur fram í svari greiningardeildarinnar við fyrirspurn Morgunblaðsins sem fjallar um málið í dag.

Greiningardeildin gefur reglulega út áhættumat vegna skipulagðrar glæpastarfsemi, hryðjuverka og álags á landamæri landsins en hefur ekki gefið út opinbert hættu- og ógnanamat er snýr að njósnum.

Þegar Morgunblaðið spurði Gylfa Hammer Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjón hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra, hvort embættið hafi tök á að sinna þeim málaflokki sem njósnir eru með tilliti til fjölda starfsmanna, sérþekkingar og gildandi lagaheimilda sagði hann aðeins að ljóst sé að lögreglan þurfi að forgangsraða verkefnum sínum og upplýsi ekki um starfsaðferðir sínar á þessu sviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“
Fréttir
Í gær

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“
Fréttir
Í gær

Jón Magnús um þráhyggju virkra í athugasemdum – Bólusetningum kennt um allt sem úrskeiðis fer

Jón Magnús um þráhyggju virkra í athugasemdum – Bólusetningum kennt um allt sem úrskeiðis fer
Fréttir
Í gær

Sundlaugargestir æfir yfir fyrirhuguðum breytingum: „Notið peningana í þarfari hluti“

Sundlaugargestir æfir yfir fyrirhuguðum breytingum: „Notið peningana í þarfari hluti“