fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Kaffistofan

PR-vandi

Fréttir

Barði á hús í Úlfarsdal því hann hafði ekki í nein hús að venda

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 6. október 2018 07:46

Laust eftir klukkan fjögur í nótt var lögreglunni tilkynnt um mann sem var að valda ónæði í Úlfarsdal í Mosfellsbæ. Var hann að berja á hús í hverfinu þar sem hann kvaðst hvergi geta höfði sínu hallað. Var maðurinn vistaður í fangageymslu þar til rennur af honum.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir frá mörgum tilvikum í nótt þar sem ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Um tvöleytið í nótt var tilkynnt um mann að fara inn í bíl í miðbænum. Maður sem passaði við lýsinguna var handtekinn skömmu síðar. Eigandi bílsins staðfesti eftir skoðun að ekkert hefði verið tekið úr bílnum eða skemmt. Umræddur maður var færður á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Voru teknar niður upplýsingar um hann og einnig tekið eitthvað af fíkniefnum sem fannst á honum. Maðurinn var síðan látinn laus.

Laust eftir klukkan tvö datt konu á höfuðið í Austurbænum og hlaut minniháttar meiðsl. Var hún flut á slysadeild til skoðunar. Á þriðja tímanum var síðan tilkynnt um ofurölvi stúlku fyrir utan skemmtistað í miðbænum. Var henni ekið heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir leita tveggja manna

Björgunarsveitir leita tveggja manna
Fréttir
Í gær

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“
Fréttir
Í gær

Rúnar skammar Íslendinga: „Komumst svo að því að þessi maður átti ekki og hafði aldrei átt fatlað barn“

Rúnar skammar Íslendinga: „Komumst svo að því að þessi maður átti ekki og hafði aldrei átt fatlað barn“
Fréttir
Í gær

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjarni Ben segir bótaþega hafa fengið meira en aðrir þjóðfélagshópar

Bjarni Ben segir bótaþega hafa fengið meira en aðrir þjóðfélagshópar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyndi að hengja sig í pylsustandi í Austurstræti: Fékk nóg af túristum, myrkri og íslensku veðri

Reyndi að hengja sig í pylsustandi í Austurstræti: Fékk nóg af túristum, myrkri og íslensku veðri