fbpx
Fréttir

Liggjandi maður í Kópavogi – Innbrot – Þjófnaður úr öryggishólfi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. október 2018 06:24

Skömmu fyrir klukkan 5 í morgun var tilkynnt um mann liggjandi í garði við hús í Kópavogi. Hann reyndist vera í mjög annarlegu ástandi og illa klæddur. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í vesturborginni. Ekki er vitað hverju var stolið eða hverjir voru að verki.

Á þriðja tímanum í nótt tilkynnti gestur á hóteli í austurborginni um þjófnað á skartgripum úr öryggishólfi í herbergi hans.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra er einnig grunaður um ölvun við akstur. Hinn reyndist vera sviptur ökuréttindum, með röng skráningarnúmer á bifreiðinni og með meint fíkniefni á sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólageitin er mætt fyrir framan IKEA

Jólageitin er mætt fyrir framan IKEA
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“