fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Ökuníðingur á Álftanesvegi – Hótanir og annarlegt ástand

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 06:24

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ökumaður var sviptur ökuréttindum í nótt eftir að hraði bifreiðar, sem hann ók, mældist 158 km/klst á Álftanesvegi en þar er leyfður hámarkshraði 70 km/klst.

Á öðrum tímanum í nótt var karlmaður handtekinn í austurborginni vegna hótana. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður í dag.

Ungmenni komu með karlmann á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt en ástand hans var mjög slæmt sökum neyslu vímugjafa. Við leit á manninum fundust ætluð fíkniefni. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat