fbpx
Fréttir

Ökuníðingur á Álftanesvegi – Hótanir og annarlegt ástand

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 06:24

Ljósmynd: DV/Hanna

Einn ökumaður var sviptur ökuréttindum í nótt eftir að hraði bifreiðar, sem hann ók, mældist 158 km/klst á Álftanesvegi en þar er leyfður hámarkshraði 70 km/klst.

Á öðrum tímanum í nótt var karlmaður handtekinn í austurborginni vegna hótana. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður í dag.

Ungmenni komu með karlmann á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt en ástand hans var mjög slæmt sökum neyslu vímugjafa. Við leit á manninum fundust ætluð fíkniefni. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólageitin er mætt fyrir framan IKEA

Jólageitin er mætt fyrir framan IKEA
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“