fbpx
Laugardagur 15.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Kaffistofan

PR-vandi

Fréttir

Ökuníðingur á Álftanesvegi – Hótanir og annarlegt ástand

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 06:24

Ljósmynd: DV/Hanna

Einn ökumaður var sviptur ökuréttindum í nótt eftir að hraði bifreiðar, sem hann ók, mældist 158 km/klst á Álftanesvegi en þar er leyfður hámarkshraði 70 km/klst.

Á öðrum tímanum í nótt var karlmaður handtekinn í austurborginni vegna hótana. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður í dag.

Ungmenni komu með karlmann á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt en ástand hans var mjög slæmt sökum neyslu vímugjafa. Við leit á manninum fundust ætluð fíkniefni. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Leigusalinn vill bera Jóhann út: Jóhann flúinn til Danmerkur

Leigusalinn vill bera Jóhann út: Jóhann flúinn til Danmerkur
Fréttir
Í gær

Samtök íþróttafréttamanna harma hegðun Hjartar – Biðjast afsökunar hálfu ári síðar

Samtök íþróttafréttamanna harma hegðun Hjartar – Biðjast afsökunar hálfu ári síðar
Fréttir
Í gær

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“
Fréttir
Í gær

Ráðherra með þvagleggjamálið á sínu borði

Ráðherra með þvagleggjamálið á sínu borði