fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Sigríður vill leyfa böll og bingó á helgidögum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. október 2018 05:47

Ferðamenn í Hallgrímskirkju. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt drögum að frumvarpi dómsmálaráðherra um helgidagafrið verður bann við skemmtanahaldi, sýningum, happdrætti og bingói afnumið. Frumvarpsdrögin eru nú í umsagnarferli í samráðsgátt ríkisstjórnarinna. Áfram verður þó óheimilt að trufla guðsþjónustu og annað helgidagahald með hávaða eða annarri háttsemi sem brýtur gegn helgi viðkomandi athafnar.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Helgidagar þjóðkirkjunnar munu áfram vera þeir sömu en upptalning á þeim verður felld úr lögum um helgidagafrið og í staðinn sett í lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar. Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, að frumvarpið sé í takt við þá þróun sem hefur verið í samfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi